fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 20:10

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson spilar í þessum skrifuðu orðum sinn fyrsta leik með Víkingi frá því hann gekk í raðir félagsins.

Þessi besti landsliðsmaður sögunnar gekk í raðir Víkings frá Val í vetur, eins og flestir vita nú.

Gylfi var mættur í byrjunarlið Víkings sem nú mætir Grindavík í æfingaleik. Staðan fyrir Víking er 1-0 í hálfleik.

Besta deildin hefst svo eftir tvær og hálfa viku og tekur Víkingur á móti ÍBV í fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ráðleggur Bruno að fara burt frá United

Ráðleggur Bruno að fara burt frá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli og tap hjá íslensku liðunum

Jafntefli og tap hjá íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Í gær

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Í gær

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu