fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur lagt fram tilboð í Angel Gomes miðjumann Lille en enski landsliðsmaðurinn fer frítt frá franska félaginu í sumar.

Guardian segir að West Ham hafi boðið Angel sem er 24 ára gamall um 100 þúsund pund á viku.

Guardian segir að það sé ekki nóg til að fá Angel sem ólst upp hjá Manchester United en fór frítt frá þeim árið 2020.

Barcelona hefur áhuga á Angel sem hefur átt mjög gott tímabil í Frakklandi í ár.

Manchester United er einnig sagt skoða það að fá Angel aftur til félagsins en ljóst er að West Ham þarf að hækka tilboð sitt til að vera með í samtalinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Annað högg í maga íslenska liðsins

Annað högg í maga íslenska liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Í gær

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Í gær

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi