fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Annað högg í maga íslenska liðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 18:25

Valgeir Lunddal (lengst til hægri). Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal nær ekki að jafna sig á meiðslum í tæka tíð fyrir leikinn gegn Kósóvó á morgun.

Frá þessu greindi Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi þar ytra í dag. Ísland mætir Kósóvó á morgun í fyrri leik liðanna í umspili um að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar.

Valgeir er á mála hjá Dusseldorf í þýsku B-deildinni og hefur verið að glíma við meiðslum. Munu þau halda honum frá leiknum annað kvöld.

Áður hafði komið fram að Mikael Anderson muni missa af þessum leik, sem og seinni leiknum, vegna meiðsla. Ekki er ljóst hvort Valgeir nái seinni leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak þögull sem gröfin

Isak þögull sem gröfin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reiði ríkir meðal Hafnfirðinga – „Mér finnst þetta bara galið“

Reiði ríkir meðal Hafnfirðinga – „Mér finnst þetta bara galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Í gær

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Í gær

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík