fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 19:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abdukodir Khusanov leikmaður Manchester City fékk óvænta gjöf þegar hann mætti heim til Úsbekistan til að taka þátt í landsleikjum.

Khusanov var keyptur til Manchester City í janúar frá franska félaginu Lens.

Khusanov er 21 árs gamall miðvörður og er að verða þjóðarhetja í Úsbekistan og fann fyrir því þegar hann kom í gær.

Þegar Khusanov kom fékk hann gjöf en um var að ræða glænýjan Mercedes-Benz G-Class.

Slík bifreið kostar tæpar 30 milljónir króna en hann virkaði ansi glaður með þessa glæsilegu gjöf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar