fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum leikmaður Manchester United á erfitt með að sjá það að nýr heimavöllur félagsins verði að veruleika á næstu árum.

Félagið tilkynnti í síðustu viku að byggja ætti 100 þúsund manna völl við hlið Old Trafford.

Sir Jim Ratcliffe stjórnandi félagsins telur þetta nauðsynlegt og vill byggja völlinn sem fyrst.

„Þú getur keypt ýmislegt sem sagt er, maður trúir því sem Sir Jim Ratcliffe segir því eigendur eru ekki vanir að tala,“ segir Scholes.

„Hversu raunhæft er þetta að byggja völl, orð eru bara eitt og annað er hvað gerist. Þú getur alveg sagt að eftir tíu ár verðir þú með flottasta völl í heimi.“

„Við höfum talað um United sem ríkasta félag í heimi en núna vantar peninga. Núna á að byggja völl fyrir 2 milljarða punda, en svo þurfum við að selja leikmenn til að geta keypt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal og Bayern á eftir hinum afar spennandi leikmanni

Arsenal og Bayern á eftir hinum afar spennandi leikmanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum
433Sport
Í gær

Messi tjáir sig um fjarveruna

Messi tjáir sig um fjarveruna
433Sport
Í gær

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“