fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio hefur birt mynd af sér þegar hann var á gjörgæslu og var að berjast fyrir lífi sínu eftir bílslys.

Antonio verður frá knattspyrnuvellinum í minnst eitt ár eftir hræðilegt bílslys sem hann varð fyrir í desember.

Bíll Antonio gjöreyðilagðist í bílslysinu sem átti sér stað en Ferrari bifreið hans

Þá er ekki hægt að útiloka það að Antonio, sem er 34 ára gamall, hreinlega leggi skóna á hilluna.

Antonio þurfti að berjast fyrir lífi sínu en bataferli hans hefur verið miklu betra en læknar áttu von á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Í gær

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni