fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

433
Mánudaginn 17. mars 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil lagði skóna á hilluna fyrir nokkrum árum.  Özil gerði garðinn frægan hjá Arsenal og Real Madrid. Hann var síðast leikmaður Istanbul Basaksehir í Tyrklandi.

Þá lék Özil 92 leiki fyrir þýska landsliðið.

Florentino Perez, forseti Real Madrid, ræddi Özil eitt sinn við félaga sinn en klippa af samtalinu lak á alheimsnetið.

„Özil kom hingað 21 árs. Hann er þriðju kynslóðar Tyrki og var að uppgötva Madríd. Hann sendi kærustu sína í burtu og breytti um lífsstíl. Hann féll fyrir fyrirsæti í Mílanó. Hann átti einkaþotu svo hann flaug þangað, svaf hjá henni og kom til baka,“ segir Perez í samtalinu sem um ræðir.

„Einn daginn pirraði Özil Jose Mourinho (þá stjóra Real Madrid). Mourinho sagði í gríni: Özil, vitleysingur, leyfðu mér að segja þér eitt líkt og ég væri faðir þinn. Þessi stelpa sem þú ert að hitta hefur sofið hjá öllum hjá Inter og AC Milan, þar á meðal þjálfarateymum beggja liða.“

Özil endaði á því að yfirgefa fyrirsætuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“