Telegraph segir frá því að forráðamenn Tottenham séu farnir að skoða aðra þjálfara, þeir skoða að reka Ange Postecoglou.
Gengi Tottenham hafa verið mikil vonbrigði á þessu tímabili.
Postecoglou er á sínu öðru ári með liðið en liðið hefur ekki náð að bæta sig undir hans stjórn.
Telegraph segir að Andoni Iraola hjá Bournemouth sé á blaði og Marco Silva hjá Fulham komi til greina.
Silva stýrði Fulham til sigurs gegn Tottenham um helgina.