fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gennaro Gattuso, sem nú stýrir liði Hajduk Split í Króatíu, hraunaði yfir sjónvarpsmann þar í landi eftir tapleik í gær.

Hajduk Split tapaði 3-0 gegn Rijeka og missti þar með toppsætið til þeirra. Gattuso mætti í beina útsendingu eftir leik og hjólaði þar í sparkspekinginn Josko Jelicic.

Gattuso kvaðst ósáttur með ummæli sem Jelicic, sem er fyrrum leikmaðir Hajduk Split, hefur látið falla um liðið undanfarið.

„Þú spilaðir fótbolta og veist hvernig staðan er. Þú hefur talað illa um okkur og ég ber enga virðingu fyrir þér,“ sagði Gattuso.

Rifrildi þeirra fór fram á ensku, spænsku og ítölsku. Þessa ótrúlegu uppákomu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Í gær

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Í gær

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea