fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Óvænt nafn orðað við Arsenal – Fáanlegur á 12 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. mars 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt vera að horfa í óvænta átt í leit að hægri bakverði en ensk götublöð fjalla á meðal annars um málið.

Um er að ræða bakvörðinn Omar Hilali sem spilar með Espanyol og er Mikel Arteta, stjóri Arsenal, talinn vera aðdáandi leikmannsins.

Hilali er 21 árs gamall og getur einnig spilað á vængnum en Barcelona er einnig að sýna stráknum áhuga.

Arsenal gæti fengið leikmanninn mjög ódýrt í sumar en hann er talinn vera með kaupákvæði í samningi sínum upp á 12,5 milljónir punda.

Ben White er aðal hægri bakvörður Arsenal en meiðsli hafa sett strik í hans reikning á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víkingur fær sekt og er dæmt tap

Víkingur fær sekt og er dæmt tap
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur