fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja þáttaröð af Lengsta undirbúningstímabili í heimi hefst í kvöld á Stöð 2 Sport.

Baldur Sigurðsson hefur sem fyrr umsjón með þættinum og heimsækir hann Aftureldingu í þætti kvöldsins.

Bræðurnir Axel Óskar og Jökull Andréssynir eru að vonum áberandi í þættinum, en þeir gengu í raðir uppeldisfélagsins í vetur.

Í meðfylgjandi klippu sem Vísir birtir rifjar Jökull upp þegar bróðir hans manaði hann til að fara upp á svið þegar Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson voru að skemmta á þorrablóti Aftureldingar.

Jökull var ekki lengi að hugsa sig um og stökk upp á svið. Segir hann augnablikið sem hann gerði það eitt það besta á lífsleiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veit ekki alveg hvar honum er illt

Veit ekki alveg hvar honum er illt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar