Mayja Jama útvarps og sjónvarpskona hjá BBC hefur staðfest ástarsamband sitt við Ruben Dias varnarmann Manchester City.
Jama mætti á Ethiad völlinn um helgina og horfði á sinn mann spila gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni.
Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en Maya og Dias hafa verið saman frá því um áramótin.
Þau hafa hins vegar ekki viljað staðfesta samband sitt en Maya mætti á völlinn um helgina.
Dias er varnarmaður frá Portúgal sem hefur verið lykilmaður í liði City síðustu ár.
@mayajamaGangland ✨