fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliði HK, Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann hóf feril sinn árið 2007 með HK og varð fljótlega lykilmaður í liðinu.

Leifur lék yfir 400 leiki fyrir HK og er lang leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi, enda kallaður „Herra HK“.

„Virkilega erfið ákvörðun enda með risa stórt HK hjarta en ég tel að það sé réttur tímapunktur til að fara einbeita sér að öðrum verkefnum núna. Ég geng stoltur frá borði og ég hlakka til að fylgjast með strákunum frá öðru sjónarhorni í sumar en ég veit að þeir munu skila liðinu á þann stað sem HK á heima, í deild þeirra bestu“ segir Leifur.

HK mun heiðra Leif Andra fyrir allt það sem hann hefur gefið félaginu, í Kórnum í sumar og verður það auglýst síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Í gær

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Í gær

Hafa áhyggjur af auknum rasisma

Hafa áhyggjur af auknum rasisma