fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Hafa áhyggjur af auknum rasisma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Chelsea hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segjast óttast þá þróun sem er á samfélagsmiðlum, leikmenn félagsins finni þar fyrir miklum fordómum.

Chelsea segir það áhyggjuefni hvernig rasismi fær að grassera á samfélagsmiðlum.

Wes Fofana leikmaður liðsins fékk mörg ógeðfelld skilaboð í gær eftir tap liðsins gegn Arsenal.

„Wes hefur fullan stuðning okkar og allur leikmannahópurinn styður hann,“ segir í yfirlýsingu Chelsea.

Chelsea segist hafa sent málið til lögreglu og vonast til að hægt sé að finna þá sem sendu Fofana skilaboðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi tjáir sig um fjarveruna

Messi tjáir sig um fjarveruna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou