fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 16:38

Jason Sudeikis hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta það að ný þáttaröð af Ted Lasso verður gefin út og mun Jason Sudeikis leika aðalhlutverkið á nýjan leik.

Þáttaröðin hefur verið í dágóðri pásu en henni var upphaflega slaufað 2023.

Sudeikis lék þar knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso sem er frá Bandaríkjunum og fékk óvænt tækifæri í ensku úrvalsdeildinni.

Lasso þurfti að aðlagast bæði fótboltanum og Englandi en hann hafði gert það gott í amerískum fótbolta heima fyrir.

Nú er ný sería á leiðinni en hvenær hún kemur út er óljóst – talið er að Lasso muni að þessu sinni taka við kvennaliði á fyrsta sinn á ferlinum en það hefur þó ekki fengist staðfest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Í gær

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama