fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 13:45

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA hefur lagt fram tilboð í sóknarmanninn Tryggva Hrafn Haraldsson en þetta segir sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson.

Kristján er með sína heimildarmenn í boltanum en hann er einn af meðlimum hlaðvarpsþáttarins Þungavigtin.

Tryggvi Hrafn er uppalinn hjá ÍA en hann hefur tvívegis leikið með aðalliði félagsins frá 2015-2017 og svo 2019-2020.

Valur tryggði sér þjónustu leikmannsins 2021 en hann var þá að snúa aftur heim eftir dvöl hjá Lilleström í Noregi.

Kristján Óli segir að um metfé sé að ræða og eru því líkur á að þessi 28 ára gamli leikmaður sé á leið aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Í gær

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama