fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann stórleikinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Chelsea í ansi bragðdaufum fótboltaleik.

Leikurinn var heilt yfir lítil skemmtun en Mikel Merino sá um að tryggja Arsenal sigur með marki í fyrri hálfleik.

Það kemur kannski fáum á óvart en það mark kom úr hornspyrnu en Merino skallaði boltann í netið á laglegan hátt.

Chelsea var meira með boltann í þessum leik en ógnaði marki Arsenal afskaplega lítið og átti aðeins tvö skot á markið í viðureigninni.

Á sama tíma áttust við Fulham og Tottenham en það fyrrnefnda vann 2-0 heimasigur með mörkum í seinni hálfleik.

Arsenal 1 – 0 Chelsea
1-0 Mikel Merino(’20)

Fulham 2 – 0 Tottenham
1-0 Rodrigo Muniz(’78)
2-0 Ryan Sessegnon(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Í gær

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama