fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 17:49

Mynd: Fabrizio Romano

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að tryggja sér annan leikmann frá Sporting Lisbon stuttu eftir að hafa samið við Geovany Quenda.

Quenda er á leið til Chelsea og kemur árið 2026 en blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest þær fregnir.

Annar leikmaður Sporting er á leið til Chelsea en hann heitir Dario Essugo og er 20 ára gamall og spilar á miðjunni.

Chelsea borgar 22 milljónir evra fyrir miðjumanninn sem kemur til liðsins í sumar og verður hluti af aðalliðinu.

Quenda kostar 48 milljónir evra en hann mun spila með Sporting á næsta tímabili og flytja til Englands ári seinna.

Romano segir að Essugo skrifi undir sjö ára samning við enska stórliðið og er hann búinn í læknisskoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Í gær

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Í gær

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili