fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 15:39

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, fyrrum leikmaður Manchester United, virðist vera mikill aðdáandi sóknarmiðjumannsins Bruno Fernandes.

Fernandes er í dag leikmaður United og þekkir Pogba ágætlega en sá síðarnefndi er án félags þessa stundina.

Fernandes átti stórkostlegan leik fyrir lið United í vikunni í 4-1 sigri á Real Sociedad en hann skoraði þrennu í þeim sigri í Evrópudeildinni.

,,Goðsögn,“ skrifaði Pogba á Instagram síðu sína og birti mynd af Fernandes sem fékk 9,8 í einkunn fyrir sína frammistöðu.

Fernandes hefur spilað með United undanfarin fimm ár og hefur skorað 94 mörk í 276 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Olivers til marks um þær ótrúlegu breytingar sem hafa átt sér stað

Ummæli Olivers til marks um þær ótrúlegu breytingar sem hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Í gær

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Í gær

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“
433Sport
Í gær

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal