fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Imanol Alguacil, stjóri Real Sociedad, segir að Manchester United hafi fengið alvöru hjálp á fimmtudag er liðin áttust við í Evrópudeildinni.

United komst áfram með 4-1 sigri á heimavelli sínum Old Trafford og mætir Lyon í næstu umferð keppninnar.

Alguacil telur þó að dómari leiksins hafi ráðið úrslitum í þessari viðureign en United fékk tvær vítaspyrnur í viðureigninni.

,,Þetta er vont en maður veit ekki hvernig á að útskýra þetta án afsakana. United var betra liðið en ég hefði verið til í að spila lið gegn liði,“ sagði Alguacil.

,,Dómarinn dæmdi vítaspyrnur sem voru ekki vítaspyrnur. Við áttum ekki skilið svona dómara, ekki við og ekki Manchester United.“

,,Þetta var ekki eðlileg frammistaða frá dómara. Ég vorkenni stuðningsmönnum liðsins. Við getum ekki kennt leikmönnunum um, dómarinn leyfði okkur ekki að spila leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Í gær

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið
433Sport
Í gær

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti