fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta það að Thibaut Courtois sé orðinn aðalmarkvörður belgíska landsliðsins á nýjan leik.

Rudi Garcia er orðinn landsliðsþjálfari Belga en hann hefur valið sinn fyrsta hóp fyrir komandi verkefni í þessum mánuði.

Koen Casteels hafði áður verið aðalmarkvörður Belga en Courtois var ekki vinsæll hjá fyrrum landsliðsþjálfaranum Domenico Tedesco.

Casteels ákvað í kjölfarið að leggja landsliðshanskana á hilluna og gefur ekki kost á sér en hann er ekki í hópnum vegna þess.

Courtois er einn besti ef ekki besti markvörður heims en hann tók ekki þátt á EM 2024 þar sem Casteels stóð í markinu.

Courtois gaf sjálfur ekki kost á sér í landsliðið undir stjórn Tedesco en er nú mættur á ný sem eru frábærar fréttir fyrir þá belgísku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“
433Sport
Í gær

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn