fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

433
Laugardaginn 15. mars 2025 10:30

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari nýliða Aftureldingar í Bestu deild karla, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti á dögunum að Orri Steinn Óskarsson væri nýr fyrirliði liðsins. Tekur hann við bandinu af Aroni Einari Gunnarssyni.

video
play-sharp-fill

„Þetta kom mér á óvart en er að mörgu leyti skiljanlegt líka. Hann er að rétta yngri kynslóðinni lyklana og velur mjög ungan fyrirliða. Orri gæti orðið fyrirliði næstu 10-15 ári ef hann stendur sig vel í þessu hlutverki,“ sagði Magnús um málið í þættinum.

„Aron hefur verið frábær fyrirliði undanfarin ár en það kemur að því að hann verði ekki lengur í þessu liði og hann er að undirbúa það.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar

Lið umferðarinnar í Bestu deildini – Fjórir Víkingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

8,5 milljarðar fyrir Hojlund

8,5 milljarðar fyrir Hojlund
433Sport
Í gær

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband
433Sport
Í gær

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“
Hide picture