fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

433
Föstudaginn 14. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á furðulegan hátt voru tveir aðilar í enska boltanum orðaðir við það að hafa tengst Epstein eyjunni þar sem Jeffrey Epstein braut kynferðislega á fólki.

Epstein sem tók eigið líf í fangelsi hafði brotið á ungum stúlkum kynferðislega um langt skeið.

Fyrir nokkrum árum fór í umferð listi með nöfnum þar sem Mikel Arteta þjálfari Arsenal og Callum Hudson-Odoi kantmaður Nottingham Forest voru á blaði.

Voru þeir sagðir hafa heimsótt Epstein eyjuna þar sem þessi fyrrum níðingur átti sumarhús. Fjallað er um málið í nýju hlaðvarpi Upshot.

Kantmaður Nottingham sendi frá sér yfirlýsingu og lét vita að hann hefði bara verið ungur drengur á þeim tíma sem Epstein var á eyjunni og hann hefði ekki komið nálægt þessu.

Síðar kom í ljós að þessir frægu einstaklingar sem voru á listanum höfðu fengið COVID-19 flensuna en ekki heimsótt Epstein eyjuna en eyjan hefur verið uppnefnd Svalleyjan, Barnaníðseyjan og Eyja syndanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar