Thomas Tuchel þjálfari enska landsliðsins hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Marcus Rashford er valinn í landsliðið í fyrsta sinn í heilt ár.
Myles Lewis-Skelly bakvörður Arsenal er í fyrsta sinn í hópnum, þá kemur Dan Burn frá Newcastle inn.
Jordan Henderson miðjumaður Ajax er nokkuð óvænt í hópnum en Jarell Quansah varnarmaður Liverpool fær líka traustið.
Fátt annað kemur á óvart en Tuchel velur fjóra markverði.
Svona er líklegt byrjunarlið Englands hjá Tuchel í fyrsta verkefninu.
Markverðir:
Jordan Pickford
Dean Henderson
Aaron Ramsdale
James Trafford
Varnarmenn:
Marc Guehi
Reece James
Levi Colwill
Ezri Konsa
Tino Livramento
Jarell Quansah
Dan Burn
Kyle Walker
Myles Lewis-Skelly
Miðjumenn:
Jude Bellingham
Eberechi Eze
Jordan Henderson
Curtis Jones
Cole Palmer
Declan Rice
Morgan Rogers
Framherjar:
Anthony Gordon
Jarrod Bowen
Phil Foden
Marcus Rashford
Dominic Solanke
Harry Kane