fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

433
Föstudaginn 14. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari nýliða Aftureldingar í Bestu deild karla, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Afturelding kom upp í gegnum umspil Lengjudeildarinnar í fyrra. Fyrirkomulagið í þeirri deild barst aðeins í tal og voru Hrafnkell og Magnús sammála um að fjölga ætti liðum þar um tvö og Lengja mótið.

video
play-sharp-fill

„Í rauninni finnst mér það tímaskekkja hvað Lengjudeildin byrjar seint. Það mætti fjölga liðunum þar og teygja hana í báðar áttir. Það eru oft ungir og efnilegir leikmenn að spila í þessari deild og það er synd hvað tímabilið er stutt,“ sagði Magnús og hélt áfram.

„Ég held að Lengjudeildin myndi auðveldlega bera það að hafa 14 lið og fjölga leikjunum. Það er spilað á viku fresti eiginlega allt sumarið, engin landsleikjahlé og þess háttar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina
Hide picture