fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Fær mikið lof eftir að hafa beðið dómarann um að dæma ekki víti í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Dorgu, bakvörður Manchester United bað dómara leiksins gegn Real Sociedad í gær að dæma ekki vítaspyrnu sem hann átti að fá.

United var 2-1 yfir í leiknum þegar góður dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu þegar Dorgu féll í teignum.

Á meðan VAR fór yfir atvikið fór Dorgu til dómarans og sagði honum að dæma ekki víti á Hamari Traore.

Dorgu er tvítugur vinstri bakvörður sem United keypti frá Lecce á Ítalíu í janúar.

„Ég er stoltur af honum, kannski hefðu viðbrögðin mín ekki orðið þau sömu ef við hefðum verið að tapa,“ sagði Ruben Amorim stjóri United.

United vann 4-1 sigur í gær og flaug áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar