fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Áfall fyrir Liverpool – Trent missir af úrslitaleiknum um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 12:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool verður ekki með liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudag.

Liðið mætir þá Newcastle á Wembley en Trent meiddist í vikunni.

Trent meiddist í Meistaradeildinni þegar Liverpool féll úr leik í 16 liða úrslitum gegn PSG.

„Við búumst við því að hann komi aftur áður en tímabilið er á enda,“ sagði Arne Slot á fréttamannafundi í dag.

Ljóst er að þetta er reiðarslag fyrir Liverpool en Trent hefur verið frábær síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær mikið lof eftir að hafa beðið dómarann um að dæma ekki víti í gær

Fær mikið lof eftir að hafa beðið dómarann um að dæma ekki víti í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Í gær

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær