fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 12:25

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á meðal áhugasamra félaga um Victor Osimhen fyrir sumarið.

Nígerski framherjinn er sem stendur á láni hjá Galatasaray frá Napoli og virðist samband hans við ítalska félagið í molum.

Samkvæmt miðlum þar í landi er pottþétt að Napoli ætlar sér að selja Osimhen í sumar og eru nokkur félög áhugasöm.

United er sem fyrr segir þar á meðal en einnig Juventus, Paris Saint-Germian og félög í Sádi-Arabíu.

Osimhen er með klásúlu sem gerir honum kleift að fara utan Ítalíu á 75 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Í gær

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
433Sport
Í gær

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út