Marco Asensio leikmaður PSG er í láni hjá Aston Villa en þessi lið mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Í ensku úrvalsdeildinni er leikmönnum bannað að mæta liðunum sem þeir eru í eigu, fari þeir á láni annað.
Reglur UEFA eru hins vegar ekki þannig og er bannað að setja slíkar klásúlur í samninga um leiki í Evrópukeppnum.
Asensio má því vera í liði Aston Villa sem mætir PSG í tveimur áhugaverðum leikjum.
Spænski leikmaðurinn hefur í reynd verið frábær á Villa Park og blósmtrað hjá félaginu.