fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, opinberaði í gær leikmannahóp sinn fyrir tvo umspilsleiki gegn Kósóvó í Þjóðdadeildinni 20. og 23. mars. Hann er brattur fyrir verkefninu.

Um er að ræða fyrsta hópinn sem Arnar velur frá því hann tók við, en leikirnir eru upp á að halda sæti okkar í B-deild Þjóðadeildarinnar. Ísland spilar heimaleik sinn í einvíginu á Spáni en þykir sigurstranglegri aðilinn. Strákarnir okkar eru í 70. sæti heimslistans en Kósóvó er númer 99.

Arnar Gunnlaugsson
play-sharp-fill

Arnar Gunnlaugsson

„Leikirnir leggjast mjög vel í mig. Mér finnst frábært að þetta séu mótsleikir sem skipta máli en ekki æfingaleikir. Kósóvó er með léttleikandi lið, með sterkan og reynslumikinn þjálfara,“ sagði Arnar við 433.is í gær.

Hann leggur þó meiri áherslu á sterka frammistöðu en úrslit í þessu verkefni.

„Þetta skiptir máli en ég er að leitast eftir frammistöðum. Ég er að leitast eftir ljósglætu sem við getum notað til að horfa fram veginn. Á þessum tímapunkti, að vinna einhverja heppnissigra og fá ekkert út úr því, mér hugnast það illa.“

Ítarlegt viðtal við Arnar er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út
433Sport
Í gær

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar
433Sport
Í gær

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“
Hide picture