fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var einhver hiti á æfingu Liverpool í gær þegar Mo Salah og Trent Alexander-Arnold áttu í orðaskiptum. Liverpool mætir PSG í Meistaradeildinni í kvöld.

Leikurinn í kvöld verður áhugaverður en Liverpool leiðir einvígið 1-0 eftir fyrri leik liðanna.

Á æfingu í gær ákvað Salah að ýta í Trent og var brosandi allan tímann, Trent var hins vegar eitthvað minna skemmt.

Samherjar þeirra stigu á milli og pössuðu að ekki myndi sjóða upp úr á milli þeirra.

Atvikið er áhugavert og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Í gær

Eiginkonan í aftursætinu á bílnum þrátt fyrir nýjustu uppákomuna

Eiginkonan í aftursætinu á bílnum þrátt fyrir nýjustu uppákomuna
433Sport
Í gær

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári