fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 22:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 1 – 1 Everton
0-1 Jack Harrison(’33)
1-1 Marshall Munetsi(’41)

Wolves er nú sex stigum frá fallsæti eftir jafntefli á heimavelli við Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Marshall Munetsi tryggði Wolves stig í þessum leik eftir að Jack Harrison hafði komið Everton yfir stuttu áður.

Wolves er í 17. sæti deildarinnar með 23 stig en fyrir neðan eru bæði Ipswich og Leicester með 17 stig.

Everton er í engri fallbaráttu þrátt fyrir að vera í 14. sæti en liðið er með 33 stig og hefur gert fjögur jafntefli í síðustu fimm deildarleikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú