fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

,,Ég vil meira frá honum, hann þarf að gera meira“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 17:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Marseille, vill fá mun meira frá sóknarmanninum Mason Greenwood sem spilar með félaginu.

Greenwood er einn mikilvægasti leikmaður Marseille en hann er fyrrum undrabarn Manchester United.

Þrátt fyrir að Englendingurinn hafi skorað 16 mörk í 26 leikjum á tímabilinu þá vill De Zerbi meira og er ekki ánægður með frammistöðu Greenwood í síðustu leikjum.

,,Það var ég sem vildi fá hann hingað, ég hef sagt það margoft. Hann var sá fyrsti sem ég hafði samband við, jafnvel áður en ég samdi við Marseille,“ sagði De Zerbi.

,,Ég hafði rætt við faðir hans og það er ekki til maður sem ber meiri virðingu fyrir honum en ég sjálfur.“

,,Það skiptir ekki máli í þessu samhengi. Ég vil meira frá honum, hann þarf að gera meira því það sem hann er að sýna í dag er ekki nóg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Halldór opnar sig um áhuga Norðmanna á Höskuldi – „Var klárað á nokkrum dögum“

Halldór opnar sig um áhuga Norðmanna á Höskuldi – „Var klárað á nokkrum dögum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið