fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Halldór hrósar Óskari – „Liðið lítur mjög vel út“

433
Föstudaginn 7. mars 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Talið barst að KR í þættinum, en Halldór lék þar í yngri flokkum og nú er fyrrum samstarfsmaður hans hjá Breiðabliki, Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðsins. Endurbætur standa nú yfir á Meistaravöllum og er til að mynda verið að leggja gervigras.

video
play-sharp-fill

„Ég bý við hliðina á og fylgist með framkvæmdunum. Það er kominn tími á að uppfæra hlutina í Vesturbænum. Svæðið verður flott þegar þetta verður tilbúið,“ sagði Halldór í þættinum.

KR rétti úr kútnum eftir komu Óskars á síðustu leiktíð og hefur litið vel út á undirbúningstímabilinu.

„Liðið lítur mjög vel út. Það er gaman að horfa á þá spila, sem er það sem þú býst við undir stjórn Óskars. Þeir verða held ég erfiður andstæðingur fyrir öll lið í sumar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“
433Sport
Í gær

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú
Hide picture