fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 09:00

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er til í að selja Gabriel Martinelli eða Leandro Trossard fyrir rétt verð í sumar, samkvæmt blaðamanninum Charles Watts, sem fjallar mikið um málefni Skyttanna.

Watts segir að Arsenal muni losa þó nokkra leikmenn í sumar og að ein stór sala, eins og hann orðar það, muni eiga sér stað. Nefnir hann Trossard eða Martinelli í því samhengi, leikmenn sem hafa spilað stóra rullu í liði Mikel Arteta undanfarin ár.

Samkvæmt Watts er líklegra að Trossard verði sá sem fer af þessum tveimur.

Arsenal vill væntanlega fá inn fjármuni til að styrkja hóp sinn í sumar. Enn einu sinni virðist liðið ætla að hafna í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf því að gera gott betur til að hampa Englandsmeistaratitlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja hefja viðræður á næstunni

Vilja hefja viðræður á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
433Sport
Í gær

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Í gær

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður
433Sport
Í gær

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum