fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Ugarte og Harry Maguire æfðu ekki með Manchester United í dag og ferðast ekki með liðinu til Spánar nú síðdegis.

Báðir meiddust þeir í leik gegn Fulham í enska bikarnum á sunnudag en United heimsækir Real Sociedad á morgun.

Um er að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Ugarte og Maguire hafa verið í stóru hlutverki eftir að Ruben Amorim tók við United.

United hefur verið í tómum vandræðum innan vallar síðustu vikur og mikil meiðsli hafa herjað á liðið á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Í gær

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“
433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið