fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun kosta Liverpool 40 milljónir punda að fá vinstri bakvörðinn Milos Kerkez til sín frá Bournemouth í sumar.

Telegraph segir frá þessu og að Liverpool muni reyna að fá leikmanninn í sumar. Sér félagið hann sem langtíma arftaka Andy Robertson.

Kerkez, sem er 21 árs gamall, hefur verið algjör lykilmaður í liði Bournemouth, sem hefur komið öllum á óvart í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og er í baráttu um Meistaradeilarsæti.

Kerkez gekk í raðir Bournemouth fyrir tæpum tveimur árum og er samningsbundinn þar til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma