Knattspyrnuaðdáendur velta því fyrir sér hvort mark ársins hafi verið skorað í Mexíkó í vikunni.
Tigres vann þá 2-0 sigur á Guadalajara í efstu deild kvenna þar í landi og annað markanna var hreint ótrúlegt.
Markið skoraði Lizbeth Ovalle og hefur það fengið fólk til að tala. Mark ársins, hingað til að minnsta kosti, að margra mati.
Hér að neðan má sjá markið.
La locura de gol de @lizbethovalle7.
Hey @fifacom_es te tenemos una nominada al premio Puskás. pic.twitter.com/TQIcKXK499
— Club Tigres Femenil 🐯 (@TigresFemenil) March 4, 2025