fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 09:00

Harvey Elliot fiskaði vítið og Mo Salah skoraði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diaa El-Sayed fyrrum þjálfari Mohamed Salah telur að leikmaðurinn vilji vera áfram í herbúðum Liverpool og segist vonast eftir því.

Samningur Salah rennur út í sumar og hefur hann ekki náð saman við félagið.

Diaa El-Sayed þjálfaði Salah árið 2011 í U20 ára liði Egyptalands og breytti honum úr bakverði í kantmann, Salah er í dag einn besti fótboltamaður í heimi.

„Hann hefur átt magnaðan tíma þarna,“ segir Diaa El-Sayed.

„Ég vona að hann verði áfram hjá Liverpool, allir í Egyptalandi vonast eftir því.“

„Ég veit að Salah elskar að vera í Liverpool og hann elskar borgina. Hann myndi elska það að vera áfram og klára ferilinn þarna, ég vil ekki heyra minnst á PSG eða Sádí Arabíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar