fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Assoumou Eyi knattspyrnuþjálfari frá Gabon hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta. Það er FIFA sem setur hann í bann.

Hann játaði því að hafa beitt leikmenn sína kynferðisofbeldi.

Málið komst upp árið 2021 þegar Guardian fjallaði um málið og játaði Eyi að hafa nauðgað börnum.

Hann hefur fengið lífstíðarbann og 155 milljóna króna sekt frá FIFA vegna málsins.

„Þetta voru að minnsta kosti fjórir leikmenn sem hann braut á frá 2006 til ársins 2021. Flest atvikin áttu sér stað þegar leikmennirnir voru börn,“ sagði Eyi.

Forseti knattspyrnusambands Gabon er til skoðunar en hann er sagður hafa þagað yfir brotunum sem hann vissi af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Í gær

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“
433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið