fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Vakin athygli á að hann fái að dæma stórleik eftir að hafa yfirsést þetta ógeðslega atvik á dögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudómarinn Michael Oliver mun dæma stórleik þýsku liðanna Bayern Munchen og Bayer Leverkusen í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.

Oliver hefur verið í umræðunni undanfarna daga eftir að honum yfirsást skefilegt brot markvarðar Millwall, Liam Roberts, í leik gegn Crystal Palace í enska bikarnum á dögunum.

Roberts fór með fótinn ansi hátt, í höfuð Jean-Philippe Mateta með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi þurfti súrefni og var fluttur á sjúkrahús. Þrátt fyrir að atvikið hafi átt sér stað fyrir framan nefið á Oliver þurfti hann aðstoð myndbandsdómgæslu til að komast að þeirri niðurstöðu að reka Roberts af velli.

Margir voru gáttaðir á þessu og eru einhverjir enn fremur hissa að Oliver, sem hefur verið viðloðinn umdeild atvik fyrr á leiktíðinni, fái að dæma fyrri leik Bayern og Leverkusen í Meistaradeildinni á morgun, eins og erlendir miðlar vekja athygli á í nú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Liverpool

Góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“