fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund framherji Manchester United er ískaldur, svo kaldur að talað er um að félagið skoði að selja hann í sumar.

Í síðustu átján leikjum hefur Hojlund ekki skorað og ekki verið líklegur til þess.

Danski framherjinn er á sínu öðru tímabili á Old Trafford en hann kom fyrir rúmar 60 milljónir punda frá Atalanta.

Hojlund hefur klikkað á fjórum dauðafærum í þessum leikjum en í átta af tíu leikjum hefur hann ekki náð skoti að marki.

United losaði sig við Marcus Rashford í janúar og er liðið þunnskipað í framlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband frá helginni vekur athygli þar sem Andre Onana tók sér ótrúlegan tíma í þetta

Myndband frá helginni vekur athygli þar sem Andre Onana tók sér ótrúlegan tíma í þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér
433Sport
Í gær

Niðurskurðahnífur Ratcliffe áfram á lofti – Vill rifta leigusamningi í London

Niðurskurðahnífur Ratcliffe áfram á lofti – Vill rifta leigusamningi í London
433Sport
Í gær

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir