fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að standa sig með franska stórliðinu Lille og skoraði hann fyrir liðið í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Hákon gerði jöfnunarmark Lille gegn Dortmund í 1-1 jafntefli í kvöld. Um fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum var að ræða og fór hann fram í Þýskalandi.

Þetta var sjötta mark þessa 21 árs gamla Skagamanns í öllum keppnum á leiktíðinni.

Sjáðu mark Hákonar hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar