fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Myndband frá helginni vekur athygli þar sem Andre Onana tók sér ótrúlegan tíma í þetta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United hefur ekki náð að vekja lukku á Old Trafford en hegðun hans um helgina vakti athygli.

Onana tok sér langan tíma í að koma boltanum í leik en það er eitt af því sem hann er mest gagnrýndur fyrir.

Onana hefur verið afar mistækur í búrinu á Old Trafford. Hann hefur hins vegar engan áhuga á því að fara.

Onana vill aðeins spila fyrir Manchester United, búist er við að Ruben Amorim reyni að finna sér nýjan markvörð í sumar.

Hér að neðan má sjá Onana um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn