fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Hafna því að hafa ætlað að beita svipunni á Ronaldo í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo ferðaðist ekki með Al-Nassr til Íran í gær þar sem liðið mætti Esteghlal í Meistaradeild Asíu. Félagið sagði hann meiddan.

Því var hins vegar haldið fram í erlendum fjölmiðlum að Ronaldo hefði ekki ferðast með til að sleppa við svipuhögg. Þessu hafna yfirvöld í Íran.

Fyrir tveimur árum fór Ronaldo með Al-NAssr til Íran þar sem hann faðmaði og kyssti fatlað barn. Var Ronaldo að þakka fyrir mynd sem hann fékk að gjöf.

Í Íran er litið á slíkt sem framhjáhald, þegar þú sýnir kvenmanni svona kærleik sem ekki er eiginkona þína. Refsað er fyrir slíkt í Íran með 99 svipuhöggum og fangelsi.

„Við höfnum þessum fréttum, það átti ekki að refsa honum neitt,“ segir talsmaður hjá íranska sendiráðiðnu í Bretlandi.

„Ronaldo fékk mikið hrós fyrir stjórnvöldum og fólkinu í landinu þegar hann þakkaði stúlkunni fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Í gær

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn