fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Fær mjög þungan dóm fyrir hegðun sína í Frakklandi um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Fonseca er á leið í sjö mánaða bann í franska boltanum fyrir hegðun sína á hliðarlínunni um helgina

Fonseca og félagar voru þá að vinna 2-1 sigur á Brest þegar þjálfarinn brjálaðist út í dómarann.

Fonseca fór enni í enni við dómarann og las yfir honum.

Þetta er litið alvarlegum augum í Frakklandi og segja franskir miðlar að hann sé á leið í sjö mánaða bann fyrir hegðun sína.

Ljóst er að það er mikið áfall fyrir Fonseca og Lyon og óvíst er hvort þetta hafi áhrif á framtíð þjálfarans.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Er með reynslu úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Í gær

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool