fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 15:12

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur staðfest það að hann fái litlu sem engu ráðið þegar kemur að leikmannahópi liðsins.

Flick var í gær spurður út í markvörðinn Wojciech Szczesny sem spilar með liðinu en hann skrifaði undir eins árs samning síðasta sumar.

Pólverjinn virðist vera orðinn alvöru hlekkur í liði Börsunga en hann verður samningslaus í sumar.

Flick veit sjálfur ekki hvort Szczesny verði áfram leikmaður Börsunga þar sem það er ekki hans ákvörðun heldur ákvörðun Deco sem er yfirmaður knattspyrnumála félagsins.

,,Ég er ekki í því að bjóða neinum leikmanni samning því það er verkefni Deco og félagsins,“ sagði Flick.

,,Eins og ég hef áður sagt þá einbeiti ég mér að liðinu. Auðvitað er ég ánægður með hann en þetta er undir Deco komið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola tjáir sig um framtíð De Bruyne

Guardiola tjáir sig um framtíð De Bruyne
433Sport
Í gær

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Í gær

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool