fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle verður án lykilmanns í úrslitaleik enska deildabikarsins sem er gegn Liverpool.

Þetta varð ljóst í kvöld en Gordon fékk að líta beint rautt spjald í leik Newcastle við Brighton í enska bikarnum.

Newcastle er úr leik eftir tap á heimavelli en Danny Welbeck sá um að tryggja Brighton sigur í framlengingu.

Það er mikið áfall fyrir Newcastle að missa Gordon en hann hefur verið einn mikilvægasti leikmaður liðsins á þessu tímabili.

Englendingurinn hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sex í 33 leikjum á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“
433Sport
Í gær

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle