fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Guardiola tjáir sig um framtíð De Bruyne

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, býst við að halda Kevin de Bruyne á næstu leiktíð en hann verður samningslaus í sumar.

De Bruyne hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili og hefur alls ekki náð sömu hæðum og áður á Etihad.

Belginn verður 34 ára gamall í júní en hann er ekki að yfirgefa Englands strax ef þú spyrð Guardiola.

De Bruyne hefur spilað með City frá árinu 2015 og hefur spilað 275 deildarleiki á þeim tíma.

,,Það eru leikmenn hérna sem eru yfir þrítugt en þeir eru samt sem áður hluti af framtíð félagsins,“ sagði Guardiola.

,,Kevin og félagið mun taka ákvörðun um hans framtíð. Ég býst við að hann muni halda áfram með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Í gær

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“