fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 12:00

Mason Greenwood og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, fyrrum undrabarn Manchester United, er orðaður við Liverpool í dag sem gæti komið mörgum á óvart.

Greenwood er í dag á mála hjá Marseille í Frakklandi og hefur staðið sig virkilega vel fyrir sitt nýja félag.

Fichajes á Spáni segir að fjögur lið séu að horfa til Greenwood fyrir sumarluggann og er Liverpool eitt af þeim.

Marseille vill alls ekki selja lykilmanninn og hefur sett verðmiða á Englendinginn sem er upp á 75 milljónir evra.

Barcelona, Juventus og Bayern Munchen eru einnig sögð vera áhugasöm en talið er ólíklegt að Greenwood hafi áhuga á að snúa aftur til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“

Ísak: „Hann er ótrúlega flottur karakter og góður vinur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola tjáir sig um framtíð De Bruyne

Guardiola tjáir sig um framtíð De Bruyne
433Sport
Í gær

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“
433Sport
Í gær

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“